Kvöldmessa í Kirkjuselinu 28. janúar

Innilega velkomin í kvöldmessu í Kirkjuselinu Fellabæ, kl. 20, sunnudaginn 28. janúar.
Félagar úr kór Áskirkju leiða söfnuðinn í söng undir stjórn Drífu Sigurðardóttur og fermingarbörn aðstoða við helgihaldið. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir þjónar og prédikar.
Hittumst og yljum okkur í hlýju samfélagi við upphaf þorra!
Posted on 24/01/2024, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0