Annar jóladagur í kirkjunum okkar

26. desember, annar dagur jóla:

Hjaltastaðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Þorgeir Arason. Sigríður Laufey Sigurjónsdóttir og söngfuglar leiða tónlistina. Einsöngur: Sigurbjörg Vera Ingvarsdóttir.

Kirkjubæjarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótskirkna.

Egilsstaðakirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti Sándor Kerekes. Barnakór Egilsstaðakirkju. Ljósaþáttur fermingarbarna. Jólaguðsþjónusta á Dyngju kl. 15:00.

„Sú þjóð, sem í myrkri gengur,
sér mikið ljós.
Yfir þau sem búa í landi náttmyrkranna
skín ljós.“
Jesaja 9.1

Velkomin til kirkju á helgri jólahátíð!

Posted on 25/12/2023, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd