Aðfangadagur og jólanótt

24. desember, á aðfangadegi, eru þessar athafnir í prestakallinu. Verum innilega velkomin í hlýjar og innihaldsríkar samverur.

Egilsstaðakirkja

Jólastund barnanna kl. 14:00. Sr. Þorgeir, Sándor og leiðtogar sunnudagaskólans.

Aftansöngur jóla kl. 18:00. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Organisti Sándor Kerekes. Kór Egilsstaðakirkju.

Jólanæturguðsþjónusta kl. 23:00. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Sándor Kerekes. Kór Egilsstaðakirkju. Einsöngur: Margrét Lára Þórarinsdóttir.

Seyðisfjarðarkirkja: Aftansöngur kl. 18:00. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti Hlín Pétursdóttir Behrens. Kór Seyðisfjarðarkirkju.

Eiðakirkja: Jólanæturmessa kl. 22:30. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Eiðakirkju. Einsöngur: Auður Jónsdóttir.

Posted on 23/12/2023, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd