Stuðningshópur fyrir þau sem misst hafa ástvini í sjálfsvígi

Stuðningshópur fyrir þau sem misst hafa ástvini í sjálfsvígi hefst þriðjudaginn 31. október. Hist verður í Kirkjuselinu Fellabæ og hefjast samverurnar kl. 17.30.
Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir hefur umsjón með hópnum og hún segir: Við slíkan missi hjálpar að njóta stuðnings annarra í svipaðri stöðu undir leiðsögn fagaðila.
Sr. Sigríður Rún veitir frekari upplýsingar í síma 698 4958 og netfangi sigridur.run.tryggvadottir@kirkjan.is og þar er fólk beðið að tilkynna þátttöku.
Posted on 27/10/2023, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0