Bleik messa í Egilsstaðakirkju

Velkomin í Bleika messu sunnudaginn 8. október kl. 20. Bleiki liturinn er notaður í október til að tákna árvekni gegn krabbameini og baráttunni gegn því. Egilsstaðakirkja vill sýna samstöðu og styrk með öllum þeim sem greinst hafa með krabbamein og fjölskyldum þeirra og tekur þátt í bleikum október.

Kristjana Sigurðardóttir (Ditta), formaður Krabbameinsfélags Austurlands, deilir reynslu og von.

Prestur sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Organisti Sándor Kerekes. Kór Egilsstaðakirkju.

Tilvalið að mæta í bleiku til kirkju! Kaffisopi eftir messu  – Frjáls framlög til Krabbameinsfélagsins.

Posted on 04/10/2023, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd