Stjörnustundin byrjar

Stjörnustund er opið kristilegt klúbbastarf fyrir 1.-4. bekk. Í þetta sinn verður sameiginleg Stjörnustund fyrir Egilsstaði og Fellabæ á þriðjudögum kl. 16-17 í KIRKJUSELINU FELLABÆ.

Sr. Kristín Þórunn og ungleiðtogar sjá um prógramið sem er fjölbreytt og við allra hæfi.

Fyrsta Stjörnustund vetrarins er núna á þriðjudaginn (26. september) og við hlökkum til að sjá ykkur öll.

Posted on 24/09/2023, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd