Guðsþjónusta tveggja siða á Skriðuklaustri

SUNNUDAGINN 20. ÁGÚST KL. 14 verður hin árlega guðsþjónusta tveggja siða á rústum hinnar gömlu klausturkirkju á Skriðuklaustri. Athöfnina annast sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir prestur í Egilsstaðaprestakalli og sr. Pétur Kovacik prestur Kaþólsku kirkjunnar á Austurlandi. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson, meðhjálparar eru Friðrik Ingólfsson og Skúli Björn Gunnarsson. Verið öll innilega velkomin.
Posted on 17/08/2023, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0