Árleg sumarmessa í Klyppstaðarkirkju Loðmundarfirði

Árleg sumarmessa í Klyppstaðarkirkju Loðmundarfirði verður sunnudaginn 16. júlí kl.14.
Prestar eru sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson og Bakkasystur leiða söng.
Meðhjálpari er Kristjana Björnsdóttir.
Messukaffi í skála ferðafélags Fljótsdalshéraðs.
Verið öll velkomin til kirkju á þessum einstaka stað.
Ath! Það þarf að áætla um 1.5 klst akstur frá Borgarfirði eystra. Vegurinn er aðeins fær fjórhjóladrifnum bílum. Fjölmennum í bílunum – bjóddu vini með!
Posted on 12/07/2023, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0