Ferming í Seyðisfjarðarkirkju og kvöldmessa í Eiðakirkju 9. júlí

Seyðisfjarðarkirkja: 

Messa – ferming: sunnudaginn kl 11. 

Fermd verður Ágústa Sigurrós Eyjólfsdóttir. Organisti er Rusa Petriashvili og kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir söng. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir þjónar fyrir altari og meðhjálpari er Jóhann Grétar Einarsson. 

Eiðakirkja; 

Sumarmessa kl 20. 

Hugvekju flytur Helga Guðmundsdóttir. Auður Jónsdóttir syngur einsöng. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson og kór Eiðakirkju syngur. Prestur er sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir og meðhjálpari Guðrún Benediktsdóttir. 

Posted on 08/07/2023, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd