Helgihald og tónlistarviðburðir í Egilsstaðaprestakalli sumarið 2023 

Sumarið er tíminn sem við njótum samveru í kirkjunum okkar í birtu náðarinnar og gleði lífsins. Hér er yfirlit yfir helgihald og tónlistarviðburði í Egilsstaðaprestakalli í júní, júlí og ágúst.

3. júní Eiðakirkja. Fermingarmessa kl. 14

4. júní Bakkagerði. Sjómannadagsguðsþjónusta kl. 11 á höfninni

4. júní Vallaneskirkja. Sumarmessa kl. 11

4. júní Seyðisfjarðarkirkja. Sjómannadagsguðsþjónusta kl. 20 

8. júní Egilsstaðakirkja. Tónlistarstund kl. 20

10. júní Vallaneskirkja. Tónlistarstund kl. 16

11. júní Áskirkja. Fermingarmessa kl. 11

11. júní Hjaltastaðarkirkja. Fermingarmessa kl. 14

11. júní Sleðbrjótskirkja. Kvöldmessa kl. 20 

14. júní Egilsstaðakirkja. Tónlistarstund kl. 20 

17. júní Áskirkja. Fermingarmessa kl. 11 

17. júní Egilsstaðakirkja. Hátíðar- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 10.30

17. júní Seyðisfjarðarkirkja. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Fermingarguðsþjónusta kl. 16

17. júní Kirkjubæjarkirkja. Fermingarmessa kl. 14

18. júní Bakkagerðiskirkja. Fermingarmessa kl. 11

25. júní Eiríksstaðakirkja. Sumarmessa kl. 14 

25. júní Egilsstaðakirkja. Tónlistarstund kl. 20 

29. júní Egilsstaðakirkja. Tónlistarstund kl. 20


1. júlí Hofteigskirkja. Fermingarmessa kl. 14

2. júlí Egilsstaðir – Selskógur. Útiguðsþjónusta kl. 10.30

2. júlí Kirkjubæjarkirkja. Fermingarmessa kl. 14

9. júlí Seyðisfjarðarkirkja. Fermingarmessa kl. 11

9. júlí Eiðakirkja. Kvöldmessa kl. 20

16. júlí Klyppstaðarkirkja í Loðmundarfirði. Messa kl. 14

22. júlí Möðrudalskirkja. Skírnarguðsþjónusta kl. 11

23. júlí Egilsstaðakirkja. Helgistund kl. 20 

30. júlí Valþjófsstaðarkirkja. Kvöldmessa kl. 20


6. ágúst Egilsstaðakirkja. Fermingarmessa kl. 11

16. ágúst Bakkagerðiskirkja. Kvöldmessa kl. 20

20. ágúst Klausturrústir við Skriðuklaustur. Guðsþjónusta tveggja siða kl. 14

20. ágúst Þingmúlakirkja. Kvöldmessa kl. 20

27. ágúst Kirkjubæjarkirkja. Messa kl. 14

27. ágúst Egilsstaðakirkja. Kvöldmessa kl. 20 og upphaf fermingarstarfsins


Vinsamlegast hafið í huga að athuga daga og tímasetningar!

Posted on 02/06/2023, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd