Messur og sunnudagaskóli falla niður í janúar

Þar sem samkomutakmarkanir hafa verið framlengdar og enn greinist daglega mikill fjöldi Covid-smita verða engar guðsþjónustur og enginn sunnudagaskóli í Egilsstaðaprestakalli í janúar. Stefnt er að því að starf sunnudagaskólans í Egilsstaðakirkju hefjist að nýju þann 7. febrúar.

Posted on 11/01/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd