Egilsstaðakirkja: Upphaf sunnudagaskólans

Sunnudagaskólinn í Egilsstaðakirkju er að byrja aftur og verður alla sunnudaga í vetur kl. 10:30. Fram að áramótum verðum við alltaf í kirkjunni sjálfri.

Vetrarstarfið hefst að þessu sinni með hausthátíð þann 12. september kl. 10:30.

Pylsupartí og „fjársjóðsleit“ eftir stundina í kirkjunni!

Umsjón hafa sr. Þorgeir, Torvald við flygilinn, Guðný, Elísa, Ragnheiður o.fl.

Öll börn velkomin – og líka fullorðnir!

Posted on 06/09/2021, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd