Æðruleysismessa í Egilsstaðakirkju

Sunnudagurinn 30. september í Egilsstaðakirkju:Fotolia_6153435_L
Sunnudagaskólinn kl. 10:30. 
Söngur, sögur og brúður. Litir og hressing eftir stundina.

Æðruleysismessa kl. 20:00
Stund fyllt kyrrð og léttleika í anda bataleiðar 12 sporanna.
Dagmar Ósk Atladóttir flytur vitnisburð úr lífinu.
Sr. Þorgeir Arason predikar um þakklæti.
Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir leiðir stundina.
Bænakerti og altarisganga.
Kirkjukórinn og Torvald Gjerde leiða okkur í ljúfum tónum.
Kaffisopi í kirkjuvængnum eftir messu.
Allir velkomnir í kirkju!

Posted on 24/09/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd