10. september – Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga

 

candle-light-heart

Minningastund verður í Egilsstaðakirkju mánudaginn 10. september kl. 20.  
Carola Björk Guðmundsdóttir, aðstandandi deilir reynslu sinni,
Øystein Magnús Gjerde leikur á gítar.
Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi. 
Kaffi og spjall eftir stundina. 
Kynning á starfi fyrir aðstandendur sem fer af stað í lok september.
Prestar Egilsstaðakirkju

Posted on 10/09/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd