Færslusafn

TTT-starf Egilsstaðakirkju! (Ókeypis að vanda)

Jólasjóðurinn í Múlaþingi

Ljósamessa í Vallanesi 26. október

Sunnudaginn 26. október verður sunnudagaskólinn á sínum stað kl. 10:30 í Egilsstaðakirkju og kl. 11:00 í Seyðisfjarðarkirkju.

Að kvöldi sama dags verður ljósamessa í Vallaneskirkju kl. 20:00. Yfirskrift messunnar eru orð Jesú: „Þér eruð ljós heimsins“ og við beinum sjónum okkar að því hvernig við getum hleypt ljósi, umhyggju og blessun inn í tilvist þeirra sem verði á vegi okkar á lífsleiðinni. Stefán Sveinsson á Útnyrðingsstöðum flytur stutta hugvekju um efnið og við tendrum bænaljós í kærleika, von og minningu um þau sem voru ljós á vegi í lífi okkar. Prestur er Þorgeir Arason. Organisti er Sándor Kerekes og Kór Vallaness og Þingmúla syngur. Meðhjálpari er Guðrún María Þórðardóttir. Kaffisopi í kirkjunni eftir stundina. Verið velkomin.

Fjölskyldumessa í Hjaltastaðarkirkju 31. ágúst

Sumarmessa framundan í Selskógi 6.07 kl. 11

Göngumessa í Vallanesi 25. maí

ATH. 
Smá breyting verður á göngumessunni sem var auglýst að myndi hefjast kl. 11 í kirkjunni. 
Messan mun hefjast kl. 10 fyrir utan kirkjuna og eiga sér stað á völdum stöðum á göngunni, svo verður endað inn í kirkjunni kl. 11 og fluttir lokaliðir messunar. Upplagt að taka með sér kaffi til að drekka í skóginum. Látið orðið berast 🙂

Sunnudagurinn 11. maí – Vorhátíð og tónlistarmessa

Helgihald um bænadaga og páska

Páskastund fjölskyldunnar í Seyðisfjarðarkirkju

Sumarbúðir við Eiðavatn – skráning hefst 11. mars