Jólasjóðurinn í Múlaþingi – Sækja um

Rauði krossinn, Þjóðkirkjan, AFL-Starfsgreinafélag, Lionsklúbburinn Múli og Lionsklúbbur Seyðisfjarðar, með stuðningi fjölmargra aðila, standa í sameiningu að Jólasjóði sem starfræktur er í samvinnu við Félagsþjónustu Múlaþings. (Sjá nánar að neðan.)

Smellið hér til að sækja um styrk úr Jólasjóðnum (rafræn umsókn opnast á Mínum síðum Múlaþings)