Tólf sporin – andlegt ferðalag

Egilsstaðakirkja býður upp á sjálfstyrkingarnámskeiðið Tólf sporin – andlegt ferðalag. Tólf spora vinna hentar öllum þeim sem í einlægni vilja vinna með tilfinningar sínar í þeim tilgangi að öðlast betri líðan og meiri lífsfyllingu þar sem leitað er styrks í kristinni trú.

Opnir kynningarfundir eru í september og október ár hvert og hefst svo sporastarfið en unnið er í lokuðum hópum sem hittast einu sinni í viku yfir veturinn.

%d bloggurum líkar þetta: