Páskar 2018

Egilsstaðaprestakall – Helgihald um dymbilviku og páska 2018

Pálmasunnudagur, 25. mars:

Egilsstaðakirkja/ Áskirkja: Páskastund fjölskyldunnar. Rútuferð kl. 10:00 frá Egilsstaðakirkju og 10:10 frá Olís Fellabæ. Samverustund hefst kl. 10:30 í Áskirkju. – Páskaeggjaleit og pylsupartí í Safnaðarheimili Egilsstaðakirkju eftir ferðina frá Ási.

Seyðisfjarðarkirkja: Fjölskylduguðsþjónusta og páskaeggjaleit kl. 11:00. Kaffi og hressing í Safnaðarheimili eftir stundina.

Sleðbrjótskirkja: Fermingarmessa kl. 15:00. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna.

Skírdagur, 29. mars:

Egilsstaðakirkja: Fermingarmessa kl. 10:30. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Torvald Gjerde. Kór Egilsstaðakirkju.

Seyðisfjarðarkirkja: Fermingarmessa kl. 11:00. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti Sigurbjörg Kristínardóttir. Kór Seyðisfjarðarkirkju.

Hjaltastaðarkirkja: Kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Tónlist Sigríður Laufey Sigurjónsdóttir o.fl.

Egilsstaðakirkja: Helgistund við altarið kl. 20:00 – altarisganga og Getsemanestund. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir. Organisti Torvald Gjerde.

Föstudagurinn langi, 30. mars:

Seyðisfjarðarkirkja: Dagskrá í tali og tónum kl. 11:00. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti Sigurður Jónsson.

Valþjófsstaðarkirkja: Helgiganga frá Valþjófsstað í Skriðuklaustur kl. 11:00 í samvinnu við Gunnarsstofnun. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir leiðir.

Vallaneskirkja: Passíusálmarnir lesnir og sungnir kl. 14:00-16:00. Torvald Gjerde og Kór Vallaness og Þingmúla leiða tónlistina. Fólki frjálst að koma og fara að vild. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir.

Egilsstaðakirkja: Æðruleysismessa kl. 20:00. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Torvald Gjerde. Opinn AA-fundur í kirkjunni eftir messuna.

Páskadagur, 1. apríl:

Egilsstaðakirkja: Árdegismessa kl. 8:00. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Torvald Gjerde. Kór Egilsstaðakirkju. Morgunkaffi í Safnaðarheimili eftir messu.

Seyðisfjarðarkirkja: Árdegismessa kl. 9:00. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti Sigurbjörg Kristínardóttir. Kór Seyðisfjarðarkirkju. – Sjúkrahús Seyðisfjarðar: Messa kl. 11:00.

Áskirkja í Fellum: Árdegismessa kl. 10:00. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir. Organisti Drífa Sigurðardóttir. Kór Áskirkju.

Eiðakirkja: Hátíðarmessa kl. 14:00. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Eiðakirkju.

Þingmúlakirkja: Hátíðarmessa kl. 14:00. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Torvald Gjerde. Kór Vallaness og Þingmúla.

Annar í páskum, 2. apríl:

Bakkagerðiskirkja: Hátíðarmessa kl. 11:00. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Bakkasystur syngja.

Kirkjubæjarkirkja: Hátíðarmessa kl. 14:00. Ægir Örn Sveinsson predikar og leiðir stundina. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna.

Hjúkrunarheimilið Dyngja, Egilsstöðum: Messa kl. 17:00. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir. Organisti Drífa Sigurðardóttir. Kór Áskirkju.

%d bloggurum líkar þetta: