Helgihald

Viðburðir á döfinni í Egilsstaðaprestakalli:

4. desember, laugardagur:

Þingmúla- og Vallanessóknir: Aðventuhátíð á Arnhólsstöðum í Skriðdal 4. des. kl. 15:00.

5. desember, annar sunnudagur í aðventu:

Egilsstaðakirkja: Sunnudagaskóli kl. 10:30.

Seyðisfjarðarkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11:00.

7. desember, þriðjudagur:

Egilsstaðakirkja: Aðventustundir fermingarbarna og fjölskyldna þeirra kl. 18:00 og kl. 20:00.

8. desember, miðvikudagur:

Bakkagerðiskirkja: Aðventukvöld kl. 20:00.

12. desember, þriðji sunnudagur í aðventu:

Egilsstaðakirkja: Jólastund sunnudagaskólans kl. 10:30 – Heitt súkkulaði og piparkökur.

13. desember, mánudagur:

Áskirkja í Fellum: Aðventustund / Jólasálmakvöld kl. 20:00.

Aðventustund í Sleðbrjótskirkju verður eingöngu í streymi að þessu sinni og verður deilt hér á síðunni u.þ.b. 10. desember.

Aðrir viðburðir verða auglýstir eftir því sem aðstæður og samkomutakmarkanir leyfa.

%d bloggurum líkar þetta: