Aðventa og jól 2018

 

 1. nóvember, fimmtudagur:

Kirkjuselið í Fellabæ: „Sorgin og jólin“ – samvera kl. 20:00. Sr. Halldór Reynisson talar um efnið. Drífa Sigurðardóttir og kvennahópur úr Kór Áskirkju flytja ljúfa tóna.

 

 1. desember, fyrsti sunnudagur í aðventu:

Egilsstaðakirkja: Barna- og fjölskyldumessa kl. 10:30. Barnakór Egilsstaðakirkju syngur. Organisti Torvald Gjerde. Sr. Þorgeir Arason og leiðtogar barnastarfsins.

Seyðisfjarðarkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11:00

Eiðakirkja: Aðventuhátíð Eiða- og Hjaltastaðarsókna kl. 15:00. Kór Eiðakirkju syngur. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Jólafrásögn: Ásta Jónsdóttir frá Uppsölum. Tónlistaratriði: Þorsteinn Bergsson. Hressing eftir stundina. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.

Sleðbrjótskirkja: Aðventukvöld Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna kl. 20:00. Kirkjukór Hlíðar og Tungu syngur. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Hugvekja: Margrét Dögg Guðgeirsd. Hjarðar. Kvenfélagið býður upp á hressingu í lokin. Sr. Þorgeir Arason.

 

 1. desember, miðvikudagur:

Kirkjuselið í Fellabæ: Aðventukvöld Ássóknar kl. 20:00. Krakkar úr barnastarfinu koma fram. Jólahugleiðing: Anna Heiða Óskarsdóttir, Hafrafelli. Kór Áskirkju syngur. Organisti er Drífa Sigurðardóttir. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir.

 

 1. desember, fimmtudagur:

Bakkagerðiskirkja: Aðventukvöld kl. 20:00.  Bakkasystur syngja aðventu- og jólalög. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Erla Björk Jónsdóttir héraðsprestur flytur hugvekju um efnið „Jól í gleði og sorg“. Jólasaga,  almennur söngur og hressing í lokin. Sr. Þorgeir Arason.

 

 1. desember, laugardagur:

Þingmúlasókn: Aðventustund fjölskyldunnar kl. 15:00 að Arnhólsstöðum í Skriðdal

 (sameiginleg fyrir Vallanes- og Þingmúlasóknir). Kór Vallanes- og Þingmúlasókna syngur. Organisti Torvald Gjerde. Jólasaga, jólasöngvar og kaffiveitingar. Sr. Þorgeir Arason.

 

 1. desember, annar sunnudagur í aðventu:

Egilsstaðakirkja: Sunnudagaskóli kl. 10:30 (síðasti fyrir jól). Heitt súkkulaði og piparkökur eftir stundina. – Aðventuhátíð Egilsstaðakirkju kl. 18:00. Barnakór og Kór Egilsstaðakirkju og Stúlknakórinn Liljurnar syngja. Organisti Torvald Gjerde. Hugvekja: Stefán Bogi Sveinsson. Jólaljóð: Arndís Þorvaldsdóttir. Ljósaþáttur fermingarbarna. Sr. Þorgeir Arason.

Seyðisfjarðarkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11:00 (síðasti fyrir jól). – Aðventuhátíð Seyðisfjarðarkirkju kl. 16:00. Kór Seyðisfjarðarkirkju syngur. Organisti Sigurbjörg Kristínardóttir / Rusa Petriashvili. Fermingarbörnin taka virkan þátt. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.

Valþjófsstaðarkirkja: Aðventukvöld kl. 20:30. Kór Valþjófsstaðarkirkju syngur. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir.

 

 1. desember, þriðji sunnudagur í aðventu:

Hofteigskirkja: Aðventustund í safnaðarheimilinu kl. 14:00. Jólasögur og jólasöngvar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir.

Egilsstaðakirkja: Aðventutónleikar Kammerkórs Egilsstaðakirkju kl. 17:00.

 

 1. desember, laugardagur:

Egilsstaðakirkja: Helgistund kl. 20:00. Altarisganga. Kyrrlát og einföld stund við borð Guðs við lok aðventu. Organisti Torvald Gjerde. Sr. Þorgeir Arason.

 

 1. desember, Þorláksmessa:

Seyðisfjarðarkirkja: Friðarganga kl. 17:00.

Egilsstaðakirkja: Jólatónar kl. 22:00-23:00 – organisti og gestir leika, hægt að koma og fara að vild.

 

 1. desember, aðfangadagur jóla:

Egilsstaðakirkja: Jólastund barnanna kl. 14:00. Sr. Þorgeir og leiðtogar sunnudagaskólans leiða stundina. Organisti Torvald Gjerde. Rebbi og Mýsla undirbúa jólin. Öll börn sem mæta fá jólaglaðning í lokin. – Aftansöngur í Egilsstaðakirkju kl. 18:00.  Kór Egilsstaðakirkju syngur. Organisti Torvald Gjerde. Sr. Þorgeir Arason. – Náttsöngur í Egilsstaðakirkju kl. 23:00 á jólanótt. Kór Egilsstaðakirkju syngur. Organisti Torvald Gjerde. Einsöngur NN. Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson, fv. sóknarprestur.

Seyðisfjarðarkirkja: Aftansöngur kl. 18:00. Kór Seyðisfjarðarkirkju syngur. Organisti Sigurbjörg Kristínardóttir. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.

Eiðakirkja: Náttsöngur kl. 23:00 á jólanótt. Kór Eiðakirkju syngur. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Þorgeir Arason.

Kirkjuselið í Fellabæ: Helgistund kl. 23:00 á jólanótt. Almennur söngur. Organisti Drífa Sigurðardóttir. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir.

 

 1. desember, jóladagur:

Kirkjubæjarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13:00 (sameiginleg fyrir Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssóknir). Kirkjukór Hlíðar og Tungu syngur. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir.

Áskirkja í Fellum: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00.  Kór Áskirkju syngur. Organisti Drífa Sigurðardóttir. Sr. Þorgeir Arason.

Seyðisfjarðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 og á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar kl. 15:00. Kór Seyðisfjarðarkirkju syngur. Organisti Sigurbjörg Kristínardóttir. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.

Þingmúlakirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 (sameiginleg fyrir Vallanes- og Þingmúlasóknir). Kór Vallaness og Þingmúla syngur. Organisti Torvald Gjerde. Sr. Erla Björk Jónsdóttir, héraðsprestur.

Valþjófsstaðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:00. Kór Valþjófsstaðarkirkju syngur. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir.

 

 1. desember, annar í jólum:

Egilsstaðakirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14:00 og á Hjúkrunarheimilinu Dyngju kl. 15:00. Barnakór Egilsstaðakirkju syngur. Organisti Torvald Gjerde. Ljósaþáttur fermingarbarna. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.

Hjaltastaðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Sigríður Laufey Sigurjónsdóttir, sönghópur undir hennar stjórn leiðir tónlistina. Sr. Þorgeir Arason.

 

 1. desember, gamlársdagur:

Egilsstaðakirkja: Aftansöngur kl. 16:00. Kór Egilsstaðakirkju syngur. Organisti Torvald Gjerde. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir.

 

 1. janúar, nýársdagur:

Bakkagerðiskirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Bakkasystur syngja. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir.

 

 1. janúar, föstudagur:

Egilsstaðakirkja: Jólatónleikar kirkjunnar kl. 18:00. Kórar kirkjunnar syngja, hljóðfæraleikur og einsöngur. Stjórnandi Torvald Gjerde.

 

Sunnudagaskólinn hefst aftur í Egilsstaðakirkju 13. janúar 2018 kl. 10:30 – Nýársvöfflur!

%d bloggurum líkar þetta: